Stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann

Stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann

Það væri frábært ef fólki væri gefið formlegt leyfi til að geyma ferðavagna á bílastæðum skóla og/eða leikskóla þegar skólastarf liggur niðri á sumrin. Fyrir mér er það mikilvægt að það liggi skýrt fyrir að það sé í lagi. Veit að sumir eru að leggja vögnum sínum á þessi svæði.

Points

Er ekki að sjá þörfina fyrir því að eigendur ferðavagana fái sérsteklega að nýta sameiginleg stæði bæjarins. Ef fólk er að fjárfesta milljónir í ferðavögnum er þeim engin vorkunn að fjárfesta í stæði fyrir þá inni á sinni lóð eða leigja sér stæði fyrir þá hjá þeim sem leigja út stæði.

Óþarfi að láta þessi stæði standa ónotuð og minnkar hættu af þeim þar sem þau byrja oft sýn og þessháttar þegar þeim er lagt í sameiginleg stæði í íbúðarhverfum. Tók eftir að Hafnarfjörður bauð uppá þetta.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information