Það sem vantar í okkar fallega bæ er alvöru miðbær þar sem fólk kemur saman. Álafosskvosin er kjörin til þess og það þarf að leggja í þá hugmynd mikið fjármagn sem felst í að gera gömlu húsin upp þannig að þau líti fallega út og skapa aðstöðu fyrir alls kyns uppákomur eins og t.d. markaði o.s.frv. Þá myndi kannski einhver framsækinn aðili ( Simmi ? ) opna kaffihús þarna aftur. Ég sakna þess að hitta hvergi Mosfellinga í góðum gír með bros á vör :)
Fallegur miðbær með fallegu fólki= betri bær
😊
Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation