Álafosskvosin sem miðbær

Álafosskvosin sem miðbær

Það sem vantar í okkar fallega bæ er alvöru miðbær þar sem fólk kemur saman. Álafosskvosin er kjörin til þess og það þarf að leggja í þá hugmynd mikið fjármagn sem felst í að gera gömlu húsin upp þannig að þau líti fallega út og skapa aðstöðu fyrir alls kyns uppákomur eins og t.d. markaði o.s.frv. Þá myndi kannski einhver framsækinn aðili ( Simmi ? ) opna kaffihús þarna aftur. Ég sakna þess að hitta hvergi Mosfellinga í góðum gír með bros á vör :)

Points

Fallegur miðbær með fallegu fólki= betri bær

😊

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information