Leik og útivistarsvæði í Höfðahverfi.

Leik og útivistarsvæði í Höfðahverfi.

Í Höfðahverfi nánar tiltekið fyrir neðan Rituhöfða er stórt autt svæði sem mætti nýta betur. Þar mætti setja upp ærslabelg,rólur,aparólu og allskyns leiktæki fyrir unga sem aldna. Einnig væri sniðugt að koma þar fyrir skólahreystibraut ásamt fleiri heilsueflandi tækjum. Þetta svæði er mjög illa nýtt og væri tilvalið fyrir vini og fjölskyldur að hittast og eiga þar góðann dag saman. Einnig væri hægt að setja upp grillaðstöðu líkt og er í Fjölsk og húsdýragarðinum.

Points

Í Höfðahverfi er mjög lítið um afþreyingu fyrir alla aldurshópa nema þá á skólalóð. Einnig vantar þar svæði þar sem öll fjölskyldan 0-99 ára gætu skemmt sér saman. Þetta svæði er mjög illa nýtt og það mundi sko aldeilis fríkka uppá bæjinn okkar að gera þarna leik og útivistarsvæði.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information