Jólaþorp á Stekkjaflöt að fyrirmynd Hafnafjarðarbæjar (Hellisgerði) Jólaseríur og jólafígúrur eins og jólakötturinn í Reykjavík, Hjartað í Hellisgerði. (Myndatækifæri) Þar sem fólk gerir sér ferð til að heimsækja staðinn og eiga góðar stundir. Kakóbás og sykurpúðastöð á ákveðnum tímum. Eins væri sniðugt að vera með annað manngert kennileiti allan ársins hring í bænum þar sem fólk kemur við og tekur myndir og deilir á samfélagsmiðlum því snýst ekki allt um að taka myndir og deila þeim í dag.
Algjörlega tímabært og skreyta Álafosskvosina meira.
Fá fólk til að heimsækja Mosfellsbæ
Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation