Jólaþorp í Mosfellsbæ

Jólaþorp í Mosfellsbæ

Jólaþorp á Stekkjaflöt að fyrirmynd Hafnafjarðarbæjar (Hellisgerði) Jólaseríur og jólafígúrur eins og jólakötturinn í Reykjavík, Hjartað í Hellisgerði. (Myndatækifæri) Þar sem fólk gerir sér ferð til að heimsækja staðinn og eiga góðar stundir. Kakóbás og sykurpúðastöð á ákveðnum tímum. Eins væri sniðugt að vera með annað manngert kennileiti allan ársins hring í bænum þar sem fólk kemur við og tekur myndir og deilir á samfélagsmiðlum því snýst ekki allt um að taka myndir og deila þeim í dag.

Points

Algjörlega tímabært og skreyta Álafosskvosina meira.

Fá fólk til að heimsækja Mosfellsbæ

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information