Heilsársteigar á frisbígolfvöllinn í Ævintýragarðinum

Heilsársteigar á frisbígolfvöllinn í Ævintýragarðinum

Smíða stóra upphækkaða heilsársteiga - trégrind með gervigrasi á alla teiga frisbígolfvallarins í Ævintýragarðinum

Points

Teigar á vellinum eru orðnir algjörlega ónothæfir og þessi völlur þarf virkilega á nýjum teigum að halda

Heilsársteigar eins og nafnið gefur til kynna auðveldar spilurum að leika frisbígolf allan ársins hring. Slíkir teigar vernda gróður og koma í veg fyrir möguleg meiðsli leikmanna. Þá gerir það völlinn verðmeiri og eftirsóttari til spilunar fyrir leikmenn.

Þarft framtak fyrir frisbígolfvöllinn í Ævintýragarðinum. Samhliða þessu þyrfti að veita fjármagni í að lappa upp á völlinn og endurhugsa nokkrar brautir. Sér í lagi þær sem liggja á göngustígum. Það mun bæði styðja við þessa ört vaxandi íþrótt og trekkja spilara að heilsueflandi samfélaginu í Mosfellsbæ.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information