Tillaga um að setja svokallaðar mýrabrýr eða bitabrýr yfir mýrlendi sem eru á gönguleiðum á og við fellin hér í okkar Mosó. Mýrabrýr auðvelda göngufólki yfirferð um göngustíga og vernda viðkvæma náttúruna fyrir átroðningi. Sjá gamla frétt um mýrabrýr á vef Ferðafélags Íslands https://www.fi.is/is/frettir/myrar-bruadar-med-nyrri-adferd?fbclid=IwAR12GXJ2HhnAsnw04bnXkz7mBHf2OI4U7vNzDfjSa2QIVuNmSaFaGYEcyQQ
Þar sem mýrlendi er á gönguleiðum hér í nágrenni Mosfellsbæjar myndu mýrabrýr eða bitabrýr auðvelda göngufólki yfirferð. Mýrabrýr vernda einnig viðkvæma náttúruna fyrir átroðningi. Sjá gamla frétt um mýrabrýr á veg Ferðafélags Íslands https://www.fi.is/is/frettir/myrar-bruadar-med-nyrri-adferd?fbclid=IwAR12GXJ2HhnAsnw04bnXkz7mBHf2OI4U7vNzDfjSa2QIVuNmSaFaGYEcyQQ
Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation