Mýrabrýr (bitabrýr)

Mýrabrýr (bitabrýr)

Tillaga um að setja svokallaðar mýrabrýr eða bitabrýr yfir mýrlendi sem eru á gönguleiðum á og við fellin hér í okkar Mosó. Mýrabrýr auðvelda göngufólki yfirferð um göngustíga og vernda viðkvæma náttúruna fyrir átroðningi. Sjá gamla frétt um mýrabrýr á vef Ferðafélags Íslands https://www.fi.is/is/frettir/myrar-bruadar-med-nyrri-adferd?fbclid=IwAR12GXJ2HhnAsnw04bnXkz7mBHf2OI4U7vNzDfjSa2QIVuNmSaFaGYEcyQQ

Points

Þar sem mýrlendi er á gönguleiðum hér í nágrenni Mosfellsbæjar myndu mýrabrýr eða bitabrýr auðvelda göngufólki yfirferð. Mýrabrýr vernda einnig viðkvæma náttúruna fyrir átroðningi. Sjá gamla frétt um mýrabrýr á veg Ferðafélags Íslands https://www.fi.is/is/frettir/myrar-bruadar-med-nyrri-adferd?fbclid=IwAR12GXJ2HhnAsnw04bnXkz7mBHf2OI4U7vNzDfjSa2QIVuNmSaFaGYEcyQQ

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information