Ég hef tekið eftir því að sums staðar eru engir ruslatunnur sem valda því að sumir grafa ruslið sitt á jörðinni. Sérstaklega við strætóskýlið við varmaskola í tvær áttir. Sem og á göngustígnum milli Þvrholt og Langitanga.
Ég hef tekið eftir því að sums staðar eru engir ruslatunnur sem valda því að sumir grafa ruslið sitt á jörðinni. Sérstaklega við strætóskýlið við varmaskola í tvær áttir. Sem og á göngustígnum milli Þvrholt og Langitanga.
Já það vantar ruslafötur í Helgafellskverfið og í skóginn milli Helgafells og Reykjalundar.
Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation