Körfubolta aðstaða

Körfubolta aðstaða

Bæta þarf útisvæðið hjá Varmárskóla sem og Stekkjarflöt. Mín tillaga er að setja góðan körfuboltavöll á báða staði. Lýðheilsa barna í 1 sæti takk!

Points

mikil fjölgun í körfunni hjá Aftureldingu, en útiæfinga aðstaða, er ekki upp á marga fiska.

Sammála því að fá fleiri og bætta körfuboltavelli

Mosfellsbær þyrfti að koma upp úti körfuboltavelli með mjúku undirlagi og girðingum við báða grunnskólanna. Frábær afþreying fyrir unga sem aldna.

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar hefur vaxið mikið síðustu ár með góðum brag. Við sendum ákall á bætta aðstöðu! Höldum börnunum á íþróttavellinum sem lengst og það gerum við með góðri úti aðstöðu. Það er augljóst að það er leiðin til að sporna við hópmyndun unglinga á óvöktuð svæði og jafnvel sporna við vímuefnaneyslu unglinga.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information