Ljósleiðari í Garðahverfi

Ljósleiðari í Garðahverfi

Koma ljósleiðarartengingu í öll hús í Garðahverfi

Points

Koma ljósleiðaratengingu í Garðahverfi svo íbúar þar geti unnið heiman að frá sér eins og aðrir landsmenn. Er búin að hafa samband við Gagnaveituna og þeir benda á að þetta sé á ábyrgð bæjarins. Garðabær geti sótt um styrk í "Brothættar byggðir" til að fjármagna þessa framkvæmtd. Nánast allir aðrir þéttbýliskjarnar á landinu eru komnir með viðunandi tengingu - nema Garðaholt, þar sem er Samkomuhús, kirkja og safnið í Króki. Úr þessu þarf að bæta.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information