Brekka

Brekka

Svo börn geti rennt sér á sleða og skíðum um vetur

Points

Því frábæra brekkan við Álftanesskóla sem börn léku sér áður á, á sleða var fjarlægð.

Já takk! Myndi hvetja börnin til útivistar og hreyfingar á veturna. Myndi jafnvel laða að fleiri börn úr nærliggjandi hverfum þar sem ekki er mikið um sleðabrekkur almennt í Garðabæ. Börnin sakna litla hólsins sem var eyðilagður síðasta sumar og hann var ekki einu sinni almennileg brekka. Sleðabrekka yrði frábær viðbót fyrir krakkana sem geta ekki lengur rennt sér yfir höfuð.

Já nú hitturðu naglann á höfuðið, þarna þarf að vera brekka

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information