Facebook síðu fyrir Betra Ísland

Facebook síðu fyrir Betra Ísland

Nota facebook til að kynna vinsælar og nýjar hugmyndir. Þessi síða á það til að gleymast.

Points

Það er til bóta að beina fólki með skoðanir á stjórnmálum inn á braut heilbrigðra skoðanaskipta í stað þes að þusa inn á Facebook síðum. Hér verður umræðan þroskaðri og fólk þarf að færa rök fyrir sýnu máli í stað fullyrðinga, slíkt bætir líðan allra og samskipti. Fólk með aterkar skoðanir getur komið þeim á framfæri sem og geta þeir sem hafa frjóa hugsun komið með nýjar hugmyndir og viðhorf sem bæta líf allra

Fólk fer yfirleitt daglega eða oftar á facebook og því tilvalið að kynna hugmyndirnar þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information