Notaðu samfélagsstig til að kynna þínar hugmyndir

Notaðu samfélagsstig til að kynna þínar hugmyndir

Þú vinnur þér inn samfélagsstig með því að bæta við efni og einnig þegar öðrum líkar við þín innlegg. Þessi samfélagsstig getur þú notað til að kynna þínar hugmyndir fyrir öðru notendum. Þessar kynningar birtast efst á vefnum þar sem aðrir notendur geta smellt á þær til að kynna sér þínar hugmyndir.

Points

Því fleiri samfélagsstig sem þú eignast, því meiru geturðu eytt í kynningar. Ef þú eyðir meira en lágmarksupphæð í kynningu þá fær hún forgang yfir kynningar annara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information