Hlutfall fjármagnsskatta til sveitarfélaganna

Hlutfall fjármagnsskatta til sveitarfélaganna

Færa sveitarfélögunum hlutfall af skattheimtu vegna fjármagnstekjuskatts þeirra sem búa á svæðinu. Fjármagnstekjuskatti fyrirtækja ætti einnig að skipta með svipuðum hætti

Points

Sum sveitarfélög búa við fá en stór fyrirtæki (sé miðað við fjölda á svæðinu). Oft eru laun eigenda lág og greiða þeir sér arð af starfseminni sinni til að lágmarka skattheimtu. Er það mín skoðun að hlutfall af þeim fjármagnstekjuskatti sem ríkið innheimtir eigi að renna til sveitarfélagsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information