Hækkun skatts á bréfbleyjur - styrkja foreldra til taubleyjukaupa

Hækkun skatts á bréfbleyjur  - styrkja foreldra til taubleyjukaupa

Styrkja foreldra í því að velja umhverfisvænni kosti fyrir börnin okkar! - engin aukaefni - minna rusl - betra umhverfi - hækka skatta á bréfbleyjur sem auka rusl í náttúrunni okkar og eru lengi að eyðast!

Points

Taubleyjur eru umhverfisvænn kostur, eru góðar fyrir barnið, innihalda engin eiturefni, má nota aftur fyrir fleiri en eitt barn , taubleyjur hlífa jörðinni okkar frá öllu ruslinu sem fylgir með bréfbleyjunum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information