Hærri öryrkjabætur!

Hærri öryrkjabætur!

Við viljum miklu hærri öryrkjabætur. Öryrkji með eitt barn fær rúm. 220 þús. á mán.!

Points

Barnlaus öryrki sem fær einungis örorkubætur fær kr. 188.313 frá Tryggingarstofnun á mánuði ef viðkomandi býr með öðrum en kr. 218.515 ef býr einn. Sérstök uppbót til framfærslu lækkar krónu á móti krónu ef viðkomandi fær t.d. gr. vexti Aðili semi fær 184.868 kr. á mánuði frá Tryggingarstofnun, greiðir af því kr. 18.458 í skatta. Sá sem fær einungis greitt frá TR. greiðir 19.400 kr. í skatt á mánuði. Geta alþingismenn lifað af þessu og búið einhversstaðar þar sem framfærlsuviðmið eru hærri

er ekki lámark að framfærslu viðmið ríkisins séu það sem farið er eftir hjá TR það er örlítið súrt að öryrkjar eru undir fátækrar mörkum hjá útekt ríkisins og undir þeim viðmiðum sem ríkið setur svo að fólk geti lifað eðlilegu lífi!!!

Það er alveg ljóst á mínum bótum útborgað kringum 150.000. Leiga 120.000. Afgangur 30.000 Ég er öryrki og því óvinnu fær ég get ekki náð mér í auka tekjur. Þó svo ég gæti unnið eitthvað þá skerðast bæturnar á móti. Þó ég fái greiðslu úr lífeyrisjóði skerðast bæturnar á móti. Ég er manneskja og á rétt að lifa sem slík.

Þetta er bara barátta um mannréttindi! Við hvetjum ykkur til að mæta í kröfugönguna 1. maí!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information