Persónukjör í kosningum

Persónukjör í kosningum

Vinnum samhent að því að tillögu Stjórnlagaráps verði sinnt og samþykkt á næsta kjörtímabili. Ný stjórnarskrá er lykillinn að bættu samfélagi.

Points

Ömurlegt í ljósi nýafstaðinna kosninga að útstrikaðir einstaklingar í framboði (allt að 400 eða meira pr. einstakling) skuli áfram halda stöðu sinni, Hvers konar lýðræði er það? Hvers vegna er jafnt vægi atkvæða ekki ofar í hugum fólks? Enn sárara er að fólk skuli hafa gleypt við kosningaloforðum Framsóknarflokksins og t´rua því að þau verði efnd. Og lækkun eldneytis mun ekki verða fyrir tilverknað Sjálfstæðisflokks heldur vegna lækkunar á heimsmarkaði. Peningar vaxa ekki á trjánum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information