Allir Íslendingar fæðast sem líffæragjafar.

Allir Íslendingar fæðast sem líffæragjafar.

Í staðinn fyrir að það þurfi að fara og skrá sig sem líffæragjafi þá þyrfti að fara að afskrá sig sem líffæragjafi. Foreldrar gætu líka gert það fyrir sjálfræði og jafnvel fyrir fæðingu.

Points

Ég tel að stór partur af þeim sem ekki eru líffæragjafar eru einfaldlega of latir til að fara að skrá sig eða eru ekki að hugsa um þessa hluti.

Fólk verður að hafa valkost. Fremur ætti að fræða fólk meira um líffæragjöf og stuðla þannig að upplýstri ákvörðun sjálfráða einstaklinga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information