Srætó alla leið

Srætó alla leið

ég vildi sjá strætó fara alla leið að byggðasafninu á Garðskaga

Points

strætó að Garðskaga ætti að styðja við rekstur þeirra aðila sem eru að bjóða upp á þjónustu á Garðskaganum ásamt því að auðvelda gestum sem gista á Garðskaganum að njóta þjónustu td. sundlaugarinnar. svo er ekki verra að geta tekið stætó heim eftir að hafa ætlað sér aðeins of mikið í labbitúrnum eða fengið sér í tánna á veitingarhúsinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information