Áningarstæði með upplýsingum

Áningarstæði með upplýsingum

Ég vildi sjá ánigarstæði staðsett mitt á milli veganna til Sandgerðis (vegur 429) og Garðs (45) sem næst hringtorginu við Leifsstöð, með aðkomu frá báðum vegunum. við stæðið væri kort af báðum hverfum Suðurnesjabæjar þar sem merkt væri inn á helstu staðir og þjónusta. einnig gæti þar verið "lifandi" ljósaklilti þar sem tilfallandi viðburðir eru auglýstir og eða auglýsingar frá fyritækjum eða sveitafélaginu.

Points

Þetta stæði myndi auðvelda gestum sem eiga erindi í Suðurnesjabæ að sinna erindum sínum og laða fleyrri ferðamenn í sveitafélagið, sem mun styðja við þá aðila sem eru í ferðaþjónusturekstri á svæðinu. algengt er þegar ferðamenn leigja sér bíl við komuna til landsinns þá aka þeir fljótlega inn á bílastæðli í nágrenninu til að átta sig betur á bílnum og hvert skal halda, þá er tilvalið að vekja athyggli þeirra á okkar frábæra sveitafélagi með góðum upplýsingum um það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information