ungbarnaróla á leikvöll við endan á Norðurtúni

ungbarnaróla á leikvöll við endan á Norðurtúni

Það má endilega koma upp ungbarnarólu á leikvöllinn við endan á Norðurtúni.

Points

Það er mun öruggara að nota ungbarnarólu á meðan barnið er lítið og auk þess geta foreldrar byrjað að nota leikvöllinn fyrr en ella þar sem ungabörn geta ekki leikið sér í hefbundnum leiktækjum.

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information