Opna sundlaugar fyrr um helgar

Opna sundlaugar fyrr um helgar

Sundlaugar opna ekki fyrr en kl.10 um helgar yfir vetrartímann og kl.9 yfir sumartímann. Þetta er oft mikið rætt af sundlaugargestum hversu seint hún opnar, sérstaklega yfir vetrartímann. Ég legg til að þessu verði breytt í kl.8 um helgar, allavega kl.9. Að opna svona seint gerir manni erfiðara fyrir að nýta daginn. Takk annars fyrir frábærar sundlaugar, sérstaklega Sandgerðismegin.

Points

Hversu seint laugarnar opna er oft mikið rætt af sundlaugargestum enda oft margir sem bíða eftir að hún opni. Þetta er eiginlega svolítið undarlegt hversu seint þær opna, sérstaklega yfir vetrartímann. Ef horft er til Reykjavíkur opna laugar þar kl.8 um helgar yfir vetrartímann og kl. 9 í Reykjanesbæ. Að opna svona seint gerir manni erfiðara fyrir að nýta daginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information