Skeiðklukka í kaldapottin í Ásgarði

Skeiðklukka í kaldapottin í Ásgarði

Var í kaldapottinum eftir æfingu fyrir stuttu og horfði á tóma veggin sem stendur við kaldapottin og hugsaði “það vantar einthvað á þennan vegg” og þá datt mér í hug að skella skeiðklukku til að tíma taka dvölina í pottinum. Þetta gæti verið einföld klukka með 4 vísum sem fara hring eftir hring. Ég hef séð svona klukku í öðrum sundlaugum eins og í Ásvallalauginni í Hafnarfirði.

Points

Þetta væri góðleið fyrir gesti að taka tíman á hver lengi maður er i pottinum

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information