Umgbarnaróla í Lækjahverfið

Umgbarnaróla í Lækjahverfið

Nýji leikvöllurinn í Lækjunum var kærkominn og langþráður. Hins vegar vantar alveg ungbarnarólu en hér í hverfinu eru mjög mörg ungabörn sem ég held að yrðu yfir sig ánægð með eina slíka. Það eru fjórar rólur á leikvellinum og væri vel hægt að skipta einni út fyrir ungbarnarólu.

Points

Mörg ungabörn í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information