Battavöllur í Hæðahverfi / Bæjargil

Battavöllur í Hæðahverfi / Bæjargil

Krakkar og fullorðnir myndu fagna því að fá almennilegan battavöll í Hæðahverfi / Bæjargil. Staðsettur jafnvel þar sem að grasvöllurinn er, sem er í mjög slæmu ástandi!

Points

Þetta er svæði sem nú þegar er lítið sem ekkert nýtt til annarra leikja og þessi battavöllur væri því ekki fyrir neinum.

Það er enginn battavöllur í þessum hverfum. Einn stór fótboltavöllur sem er mjög illa farinn og varla hægt að spila fótbolta á. Hvet Garðabæ til að bæta úr aðstöðunni fyrir krakka í þessum hverfum.

Frábært fyrir alla í hverfinu og gaman fyrir leikskólan að geta nýt sér hann :)

Virkilega góð hugmynd og núverandi völlur er lítið sem ekkert notaður.

Vantar góðan völl á þessu svæði, myndi hvetja krakkana í hverfunum í kring að fara út að leika

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information