Hjólabraut í Urriðaholt

Hjólabraut í Urriðaholt

,,Pumptrack" í Urriðaholt. Hjólabraut fyrir vaxandi hjólara. Eins og er við Flataskóla

Points

,,Pumptrack" hjólabraut í Urriðaholti þar sem mikil uppbygging er í hverfinu og mikið af börnum. Tilvalin braut til að gleðja og æfa upprennandi hjólara á öllum aldri í umhverfisvænu hverfi sem gæt fjölgað þeim sem taka fram hjólhestinn.

Frábær hugmynd í ljósi þess að frekar erfitt er fyrir börn að hjóla um hverfið gæti verið staðsett í Miðgarði eða á milli bílastæða og Urriðavatns. Heilsueflandi fyrir ungu kynslóðina.

Geggjuð afþreying fyrir börn, einnig væri hægt að gera einfalda braut í litlum halla við útjaðar Urriðaholts fyrir minni pening. Þyrfti bara jarðveg og smá timbur til að gera skemmtilega braut fyrir alla aldurshópa. https://www.youtube.com/watch?v=WpdXJBI-96w

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information