Sumaropnun

Sumaropnun

Mér finnst það eðlilegt þjónusta við barnafjölskyldur ig samfélagið sem heikd að stuðla að öryggi barna yfir summartímann með því að hafa leikskól sveitarféaælagsins opna yfir sumartímann. Mikil reynsla er af þessu í mörgum nágrannalöndum okkar og er þar að finna hafsjó af reynslu. Álag á smábarnafjölskyldur er nægilegt þó svo að sveitafélagið geri fólki það ekki ómögulegt að taka frí saman yfir sumartímann með lokunum leikskólanna.

Points

Rökin koma fram í lýsingu hugmyndarinnar.

Í nágrannalöndum er þetta gert til velferðar barna. Þó þarf foreldrar í þeim löndum að taka barnið í 3-5 vikna samfellt sumarfrí yfir sumarmánuðina maí, júní eða júlí, mismunandi milli landa. Þetta dreifir einnig álaginu á atvinnumarkaðinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information