Göngu og hjólastígur

Göngu og hjólastígur

Með ströndinni sunnanmegin á Álftarnesinu og upp að Garðakirkju. Betri tengingu frá Ásgarði með læknum upp að Vífilstaðavatni. Göngu og hjólastíg með sjónum um allt Bessastaðanesið og tengja stíg að Gálgahrauni/ Gálgaklettum og að Sjálandi.

Points

Mikill áhugi almennings á útivist og hreyfingu og vantar lengri og fjölbreyttari leiðir. Mikil gæði að geta farið með ströndinni án þess að vera inni í íbúðahverfum og ekki að trufla fólk sem er að sinna sínu heima fyrir. Gríðarleg aukning í hjólreiðum og best að koma þeim af götunni út í náttúruna .þarf ekki að malbika stigana, betra að ganga,hlaupa og hjóla á góðum malarstígum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information