Æfingahúsnæði fyrir hljómsveitir

Æfingahúsnæði fyrir hljómsveitir

Það væri upplögð hugmynd að lána ungu fólki pláss fyrir sína listsköpun án þess að foreldrar þurfi að eftirláta þeim bílskúrinn. Þau myndu að sjálfsögðu nota eigin hljóðfæri og græjur.

Points

Þetta gæfi unglingum úr báðum bæjarkjörnum tækifæri til að kynnast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information