Björgum náttúrunni frá eyðileggingu af völdum sjónmengunar.

Björgum náttúrunni frá eyðileggingu af völdum sjónmengunar.

Liðkað veri fyrir lagningu jarðstrengja í stað háspennumastra við raforkuflutning hvar sem er á landinu. Stjórnvöldum er í lofa lagið að lækka eða fella niður aðfluningsgjöld og virðisaukaskatt af jarðstengjum.

Points

Þar er skelfileg sjónmengun af þeim háspennulínun sem eru því miður allt of víða á landinu okkar fagra. Þessum háspennulinum er hætt við bilunum vegna ísingar og annars veðurofsa, það kostar stórfé að gera við þessar bilanir auk þess að líf manna er oft í hættu vegna erfiðra aðstæðna í óbyggðum. Þegar rafmagn fer af heilu byggðarlögunum tapast lika miklir fjármunir vegna vinnslustöðvuna fyrirtækja og rekstur dýrra varaaflstöðva sem eru keyrðar áfram með mengandi olíu.

Það er afar mikið jarðrask að grafa allar línur, því er það ekki allstaðar hægt án þess að gera mikinn og óafturkræfann skaða á umræddri náttúru. Já, það má grafa línur oftar þar sem það er hægt að gera án skaða, en það má ekki búa til kvata til þess að skaða náttúruna heldur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information