Skilgreining á kynferðisbrotum

Skilgreining á kynferðisbrotum

Lögum um kynferðisbrot verði breytt þannig að í nýjum lögum verður tekið tillit til kynfrelsis einstaklinga sem og afleiðingum brotanna. Ekki verði lengur aðeins tekið mið af ofbeldinu og áverkunum. Skilgreiningin þarf að vera nákvæm og skýr!

Points

Endurskilgreina þarf nauðsynlega kynferðisbrot skv. hegningarlögum, en í íslenskum lögum er kynfrelsi einstaklinga ekki varið, þ.e. þeirra val hvort þau stundi það eða ekki. Einungis er tekið tillit til ofbeldis þegar kemur að þessum málum og áverkum, og lítið tekið tillit til andlegs ásands eða frelsis fórnalamba. Við höfum verið áminnt fyrir þetta af Mannréttindadómstóli Evrópu! Það er nauðsynlegt að laga þetta!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information