hætta framleiðslu einu krónunar

hætta framleiðslu einu krónunar

íðast þegar ég skoðaði kostaði um það bil 2,7 krónur (líklega meira núna) að prenta eina krónu. Þetta eru skýr rök á að eina krónan er verðlaus mynt og gegnir ekki hlutverki sínu til að hjálpa við kaup á sölu á almennum varningi. svo má líka bæta við tapaðan tíma verslunarfólks við að telja skiptimynt og lokatalning í enda hvers dags (liggut við samtals klukkutími í að telja eina krónur á dag). ef að við einfaldlega hættum að prenta eina krónur og námundum verð (eins og canada gerir) spörum við

Points

það að hætta framleiðslu á eina krónum spara kannski ekki mjög mikið en það er sársaukalaus og auðveld leið til að skera niður eyðslu hjá ríkinu. ef notuð er Canadíska aðferðin(ef borgað er með mynt er námundað að næstu 5 en önnur kaup með debit eða kredit kortum verðu óbreytt) er frekar líklegt að það verði mikill minni hluti íslendinga sem taka eftir nokkuri breytingu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information