Lífeyrissjóðir og eignarupptaka á sparnaði

Lífeyrissjóðir og eignarupptaka á sparnaði

Ég er með eina spurningin sem verkalýðsforkólfar og stjórnmálamenn virðast alltaf skjóta sér undan að svara, hvernig stendur á því að lífeyrissjóðurinn minn er tekin eignarnámi af tr þannig að maður sem búinn er að greyða í lífeyrissjóð fær 100.000kr minna borgað frá tr heldur en maður sem aldrei hefur borgað í lífeyrissjóð ?

Points

Það má segja að frá því að réttindi elli og örorkulífeyrisþega hafa verið gróflega skert þrátt fyrir að um lögvarinn sparnað sé að ræða sem ekki er hægt að ganga að ekki einu sinni við gjaldþrot, það virðist vera að tr sé heimilt að taka þessar greyðslur sem fólk fær úr lífeyrissjóði eignarnámi vegna þess að ef þú hefur greitt í lífeyrissjóð þá færðu 100.000 kr minna á mánuði frá tr en maður sem aldrei hefur greitt í lífeyrissjóð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information