Afnám tekjuskatts undir framfærsluviðmiði

Afnám tekjuskatts undir framfærsluviðmiði

Hækkun launa í samræmi við framfærsluviðmið Hagstofunnar og Umboðsmanns skuldara. Tekjuskattur mundi reiknast af launum umfram það viðmið - flatur skattur t.d. 40 %

Points

Framfærsluviðmið er hærra en tekjur flestra á Íslandi - Hækkum laun í samræmi við framfærsluviðmið - því ef laun myndu miðast við að fólk fái laun sem það getur lifað af mundi verslun aukast og neysluskattsvelta aukast um leið. Hagkerfið mundi losna úr frosti og hjól atvinnulífins byrja að rúlla,

Jú víst getur það verið vinnuletjandi þegar næga vinnu er að fá en svo er ekki og hefur ekki verið síðustu ár. Eins eru hópar sem svo sem öryrkjar og ellilífeyrisþegar. þeir hópar eiga ekki að þurfa að vinna. Sjálfur er ég örykri og hef gagnum árin verið að reyna að komast út á vinnumarkaðinn aftur og tekist það nokkrum sinnum. í þau skipti var ég ekki fær um að komast út á vinnumarkaðinn. en ég varð að reyna þar sem ég gat með engu móti lifað af bótunum. það sem ég uppskar var skertar bætur.

Það er ekki hægt að hækka laun eftir hentisemi. Núv. frít.mark er 135þ sjá bit.ly/15RRgkn. Slæmt fyrir einstæða móður með 2 börn en sleppur fyrir barnlausa. Mætti hækka. Það er nú þegar vinnuletjandi að vera við frítekjumörk og yrði ennþá frekar vinnuletjandi ef fyrsta skattþrep yrði hækkað. Betra væri að lækka virðisaukaskatt, kaupmáttur > tekjur. Virðisaukask. er regressive. Eða leggja n. persónuafsl. frekar hafa þr.skipt tryggingagj. Fyrirt. borga f. að greiða laun undir framfærsluviðmiðum.

Ég er sammála því að fólk undir framfærsluviðmiði skuli ekki borga skatt. Ég styð aftur á móti ekki flatan skatt því mér finnst hann ekki ganga nógu langt í að minnka byrði þeirra lægst launuðu miðað við þá hæst launuðu. Skattkerfi getur vel verði einfalt þrátt fyrir að skatur sé ekki flatur. Til dæmis mætti skattprósentan aukast (e.t.v. ólínulega, og ekki í þrepum) eftir tekjum.

Hvernig er hægt að þvinga fyrirtæki í að hækka laun? Afhverju ætti að setja flatan skatt á alla, hvar sem er í tekjuskalanum? Ég myndi vilja sjá hærri tekjuskatt á hálauna fólk og hækka persónuafslátt upp í framfærsluviðmið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information