Setja tjörn og útivistarsvæði fyrir neðan árdal

Setja tjörn og útivistarsvæði fyrir neðan árdal

Þarna er verið að fara að fylla upp í með efni úr göngunum, þegar er búið að skipuleggja svæðið fyrir neðan sundlaug en gert ráð fyrir bara uppfyllingu fyrir neðan Árdal. ég hefði viljað endurvekja þarna "gömlu góðu" tjörnina sem var aðeins ofar á svæðinu og allir krakkar hverfisins og fleiri léku sér í á sumrin og á veturnar á skautum. þarna væri hægt að reyna að bjarga aðeins því fuglalífi sem er fælt í burtu með uppfyllingunni og gera flott útivistarsvæði í tengslum við íþróttasvæðið. <a href="http://eskfirdingur.is/draumur-um-tjorn-og-utivistarsvaedi-fyrir-nedan-ardal/" target="_blank">Sjá myndir hér</a>

Points

horfðu á myndina.. það þarf ekkert að skýra út nein "rök" fyrir hvað þetta væri flott Tjörnin er fengin úr kópavogi http://ja.is/kort/?q=Sporth%C3%BAsi%C3%B0%2C%20Dalsm%C3%A1ra%209-11&x=358592&y=403418&z=10&type=aerial Hvítu teikningarnar sem eru við hlið sundlaugar eru frá fjarðabyggð og eru t.d. tennisvöllur

Hér er ég búinn að setja inn myndir af svæðinu http://eskfirdingur.is/draumur-um-tjorn-og-utivistarsvaedi-fyrir-nedan-ardal/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information