Dýravelferð

Dýravelferð

Minnumst orða Mahatma Gandís sem sagði siðmenningu manna og framfarir mætti ráða af því hvernig þeir koma fram við dýr. Velferð margra tegunda búfjár á Íslandi er verulega ábótavant með heimild stjórnvalda að leyfa verksmiðjubúskap með dýr. Það t.d. við í loðdýraeldi, eggjaframleiðslu, kjúklinga- og svínaeldi. Þá á sér stað dulin ill meðferð kálfa í mjólkuframleiðslu. Þessu á Ísland að útrýma,

Points

Það eru lög að koma í gildi nú um áramótin sem felur í sér að aukið verður eftirlit með dýravelferð á Íslandi. Þessi hugmynd er því óþörf

Vísað er í orð Gandís

Það eru lög að koma í gildi nú um áramótin sem felur í sér að aukið verður eftirlit með dýravelferð á Íslandi. Þessi hugmynd er því óþörf

Relevant http://www.youtube.com/watch?v=iuMVl724ko8

Þrátt fyrir ný lög er ekki allt fengið og enn er víða pottur brotinn í þeim efnum. Viðhorf manneskjunar til dýra verða að breytast í víðsýni þannig að öllum dýrumviltum sem öðrum verði tryggður réttur til lífs á þessari jörðu sem mannskepan hefur hamast við að spilla og menga. Mannúðlegar aðfarir við að slátra lömbum eru ekki fyrir hendi, það er hrein pynting fyrir lamb að bíða án vatns og fæðu í sólahring standi á fótm í bíl eftir langan flutning landshorna á milli. Blóðlyktin angar um vit þeirra og óttinn magnast. Þegar þau síðan eru dreginn nauðug eitt og eitt fyrir dauðasveioina eru þau svo stressuð að kjötið getur aldrei verið gott. Ég hallast að því að heimaslátrun og aðferð múslima að skera á háls án fyrirvara sem veldur snöggum dauðdaga sé langtum mannúðlegri en sá hryllingur sem skepnurnar mega ganga í gegnum í slátúrhúsum á Íslandi á síðustu dögum lífsins. Afturförin er hrópandi. Sama er að gerast í auknum verksmiðjubúskapi við kjúlkingaframleiðslu og svínarækt. Mikið starf er fyrir höndum hvarvetna enda hafa dýraverndarlög ekki verið í forgangi og það leið langur langur tími þangað til þau voru loks endurskoðuð og frumvarp lagt fyrir þingið til samþykktar. Flutingsmenn urðu að bakka með alltof marga þætti sem voru til framfara í meðförum þingsins til að freista þess að koma þeim í gegn það vorðið, en þau höfðu í tvígang verið látin víkja fyrir örðum frumvörpim til laga sem þótti mikilvægara að skjóta í gegn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information