Opin vefskil á efnisveitu RÚV

Opin vefskil á efnisveitu RÚV

RÚV er ríkisrekinn fjölmiðil og er það skilda að allir landsmenn hafi jafnan aðgang að VOD þjónustu RÚV án þess að vera í áskrift hjá einkareknum fjölmiðlum. Með Opnum vefskilum á efnisveitu RÚV þá verður hægt að samtengja þjónustuna við Snjalltæki eins og síma, spjaldtölvur og sjónvörp án þess þurfa að vera með endabúnað hjá Símanum eða Vodafone.

Points

Allir ættu að hafa jafnan aðgang að RÚV.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information