Þrýsta á þau lönd sem styðja stríðsátök í Sýrlandi að koma á friði hið snarasta

Þrýsta á þau lönd sem styðja stríðsátök í Sýrlandi að koma á friði hið snarasta

Hvernig væri að Alþingi og/eða utanríkisráðherra Íslands myndi beita sér í því að þrýsta á þessar þjóðir að hætta stuðningi við hryðjuverkasamtök og aðskilnaðarsinna í Sýrlandi / Írak og að búa flóttamönnum upp á mannsæmandi aðstæður þar til friður kemst á í þessum löndum. Bandaríkin, Ísrael, Saudi-Arabía, Katar, Tyrkland Bretland o.fl bera þarna mikla sök. Stríðið gegn ISIS verður ekki unnið með því að dæla í þá vopnum og sprengja þá í leiðinni. Þeir sem standa að þessu verða að bera ábyrgð.

Points

Flóttamannastraumur og vonleysi þeirra verður ekki leyst með því að taka á móti 50 - 10.000 manns til Íslands. Stríðinu verður að ljúka. Þessum stríðsglæpsaðgerðum Bandaríkjamanna og liðsmanna þeirra er orðin með öllu óþolandi og kominn tími til að ríkisstjórnir annara landa láti í sér heyra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information