Nefnd til að úrskurða um umdeildar emfættisfærslur.

Nefnd til að úrskurða um umdeildar emfættisfærslur.

Úrskurðarnefnd t.d. með umboðsmanni Alþingis þar sem málum sem eru í andstöðu við fyrri ályktanir eða þykja orka tvímælis og /eða eru í ósamræmi við lög og reglur væri hægt að koma í veg fyrir óafturkræf mistök og yfirgang einstakra ráðmanna. Því það er almenningur sem bæði situr uppi með skaðann og þarf að greiða skaðabætur, fari málið fyrir dómstóla. Auk þess sem almenningur situr áfram uppi með óhæfa ráðamanninn og vonlausa niðurstöðu.Sbr ákvörðun Sifjar um Kárahnjúkavirkjun.

Points

Við ráðningar þá hefur það verið margsinnis gerst er ekki ráðinn hæfasti einstaklingurinn, síðar hefur þurft að greiða þeim bætur sem gengið er framhjá en engin lagfæring gerð á rangindunum. Þannig kemur ráðamaður sínum manni að, ekkert kemur í veg fyrir það og ráðningin stendur. Hann situr áfram á sínum pósti og það er almenningur fær ekki hæfustu manneskjuna og situr eftir með skaðann og ráðmanninn sem heldur uppteknum hætti þó svo að dómar falli athafnir hans.

Er þetta ekki einmitt verkefni Umboðsmanns Alþingis?

Það er ekki farið eftir álitum umboðsmanns Alþingis, það er málið. Ráðamenn stunda lélega stjórnsýslu og í raun er rétt að einhver almenningur taki sig til og kæri svona vinnubrögð. Það væri t.d. gott að fá neytendasamtök sem hefðu eitthað bein í nefinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information