Menningarmál í Suðurnesjabæ

Menningarmál í Suðurnesjabæ

Menningarmiðstöð í Suðurnesjabæ. Þar er almenningsbókasafn, listasalur, ljósmyndasafn, aðstaða fyrir námsfólk til að læra, aðstaða fyrir leshópa, prjónaklúbba og hvers kyns menningarviðburði, kaffitería og margt fleira. Höldum 17. júní hátíðlegan í Garðinum og sjómannadaginn hátíðlegan í Sandgerði. Höfum bæjarhátíð til skiptis í bæjarkjörnunum. Veljum jólahús og snyrtilega götu, eitt í Garði og eitt í Sandgerði. Styðjum vel við einstaklinga og félagasamtök og tökum hugmyndum þeirra fagnandi.

Points

Garður og Sandgerði eiga sér langa og merka sögu. Við eigum að halda í sérkenni bæjanna og muna söguna. Við viljum áfram vera Garðmenn og Sandgerðingar enn um sinn hér í Suðurnesjabæ en við þurfum að eyða gömlum bæjarríg og forðast að hygla öðrum bæjarkjarna umfram hinn.

Það má einnig bæta við vinnuaðstöðu listamanna og aðstað til námskeiðshald.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information