Afmörkum sér svæði á götum fyrir hjólreyðahraðbrautir (Cycle Superhighways) þannig að hjólreiðamenn séu ekki að blandast gangandi vegfarendum á göngustígum og þurfi ekki að fara krókaleiðir eftir göngustígum á milli staða.
með því að gera hjólreiðahraðbrautir komast hjólreiðamenn hjá því að nota göngustíga og komast fyrr á millii staða og eru ekki að þvælast fyrir í bílaumferð.
Því fleiri sem ákveða að hjóla, því færri bílar verða á götunni, minnkar bílaumferð og flýtir einnig fyrir þeim sem vilja keyra.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation