Efla og auka starfsemi í Sundhöll Hafnarfjarðar, gera aðstöðuna sýnilegri með auglýsingum, osfrv. Koma upp sjósundsaðstöðu, koma verkefninu í framkvæmd. Sækja um bláfánann !!! Nota flotta fjöru sem útivistarsvæði, skjól fyrir norðanáttinni og mikið notaður útivistarstígur eru forsendur sem nýtast vel í eflingu lýðheilsu bæjarbúa á öllum aldri ;)
Við erum meðvannýtta auðlind í góðum tengslum við stígakerfi, thalstæði og miðbæinn... Nýtum þessa flottu aðstöðu betur !
Ég stunda sjósund í Nauthólsvík (bý í Hafnarfirði), en þangað flykkjast ferðamenn, oft eingöngu til að fylgjast með okkur synda í sjónum, taka myndir og hafa gaman. Sumir vilja prófa líka. Að koma upp sjósundsaðstöðu myndi vera enn ein rós í hnappagat Hafnarfjarðar í sambandi við að vekja áhuga ferðamanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation