Banna á auglýsingar til barna og ungmenna í öllum miðlum.

Banna á auglýsingar til barna og ungmenna í öllum miðlum.

það á að banna alfarið allar auglýsingar í öllum fjölmiðlum og interneti sem höfða til barna og ungmenna þá verða ekki til svokölluð grá svæði.

Points

Auglýsingar eru stór þáttur í markaðssetningu fyrirtækja. Blöð, tímarit sjónvarp og útvörp eru flesta daga full af auglýsingum sem flæða yfir neytendur, ýmsum aðferðum er markvisst beitt til að kortleggja hegðun og áhugasvið barna og til að segja fyrir um hvað er líklegast til að fanga athygli þeirra í auglýsingum, eins og T.D. hvaða útlit og framsetning á vörum virki best til að börn fái augastað á þeim. Mörg ung börn sækja í að horfa á auglýsingar sem er ekki endilega saklaust sjónvarpsefni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information