Betri hljóðmön við Reykjanesbraut milli Kinna og Setbergs

Betri hljóðmön við Reykjanesbraut milli Kinna og Setbergs

Eftir að Reykjanesbrautin var færð milli Setbergs og Kinna bötnuðu lífsgæði ofarlega í Kinnunum, sérstaklega ofarlega í Stekkjarkinn. Neðri hluti Kinna er þó enn í sjónlínu við veginn og er mikill niður frá umferð í hverfinu. Tillaga mín er að reist verði jarðvegshljóðmön frá hringtorgi við N1 og upp að undirgöngum. Á þeim kafla sem ekki er mögulegt að hafa svo fyrirferðamikla hljóðmön, t.d. yfir undirgöng, verði reist 2m steinsteypt eða hlaðin hljóðmön. Notaðar verði bestu þekktar aðferðir.

Points

Umferðarniður er einn af mestu ókostum borgarsamfélags. Sem betur fer má lágmarka hann með góðu skipulagi og/eða hljóðskermingu. Til eru þekktar árangursríkar aðferðir til þessa. Sjá nánar: http://www.trafficnoise.org/ http://www.gabion1.co.uk/gabion_noise_barriers.htm

Þetta er nauðsynlegt, sérstaklega ef það á ekki að setja Reykjanesbrautina í stokk, það er hrikalegur hávaði frá þessari braut vegna þessarar gríðalegu umferðar (miklir þungaflutningar!) svo það þarf að laga hljóðvist íbúa við brautina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information