Ljósastaura og malbiksþurrð við fjölfarinn göngustíg

Ljósastaura og malbiksþurrð við fjölfarinn göngustíg

Það þarf að bæta við ljósastaurum á fjölfarinn göngustíg við lækinn. Hluti hans milli undirganga (liggur við Lækjarkinn) ber aðeins einn staur. Einnig vantar malbik í sama stíg, sem liggur fyrir neðan staka gula húsið að undirgöngum.

Points

Göngustígurinn við lækinn, eða sá hluti hans sem liggur fyrir neðan Lækjarkinn er nánast alveg án ljósastaura. Einn staur stendur vaktina. En milli undirganga á þessu svæði er mjög dimmt. Þarna er mikil umferð gangandi, hjólandi, hlaupandi vegfarenda. Einnig er hluti þessa sama stígar ómalbikaður og mikið af fínefnum fokinn í burtu og ber grjót standa tilbúinn að meiða einhvern.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information