Fegra umhverfi Vallahverfis

Fegra umhverfi Vallahverfis

Að bærinn nota unglingavinnuna til að fegra umhverfi Vallarhverfis með því að leggja grasþökur meðfram göngustígum, planta trjám og hirða betur um svæðið. Sérstaklega aðkoman að hverfinu er kuldaleg með steinahrúgum, illa hirtum iðnaðarlóðum og sóðaskap.

Points

Margrét Gauja, eruð þið komin með plan hverju verður breytt fyrir þessa fjárhæð? Hvaða breytingar munum við sjá á hverfinu okkar?

Gert er ráð fyrir 15 milljónum í fjárhagsáætlun 2014 sérstaklega eyrnarmerkt í þetta verkefni.

Með því að bæta umhverfið þá verða íbúarnir sáttari og meiri líkur að þeir vilji búa í hverfinu til framtíðar. Fallegra umhverfi auðveldar íbúða- og lóðarsölu. Einnig myndar trjágróður gott skjól gegn suð-vestanáttinni sem getur orðið ansi öflug hér í hverfinu.

Ég er íbúi á Völlunum og finnst hverfið mitt eiga skilið að fá "Andlitslyftingu" - fallegt hverfi með trjám og blómum :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information