Lengi hefur vantað Hraðbanka á Vellina. Þó svo að gjaldið vegna notkunar þeirra sé orðið himinhátt.
Gott væri að geta skroppið út í Hraðbanka á Völlunum. Stundum vantar seðla td. vegna Kaup/Sala, Lakkrís sem seldurtil styrktar eh. félags, barnaafmælis eða þh
Hraðbanki á Völlum væri mikil þjónustuaukning við bæði Vallahverfi og Áslandshverfi. Í raun er merkilegt að ekki skuli núþegar vera kominn hraðbanki á svæðið. Hefði haldið að einhver bankanna sæji hag sinn í að þjóna svo stóru íbúasvæði. Íbúafjöldinn er meiri en í mörgum smærri bæjarfélögum úti á landi. Með því að setja hraðbanka í hverfið væri viðkomandi banki að sýna íbúum hverfisins að hann vilji eiga viðskipti við þennan hóp fólks.
Hverfið fer ört stækkandi og það er allt of langt að fara niður í miðbæ Hf og það þarf að bæta þjónustuna við Vallarbúa.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation