Gefa kost á að velja fleiri en einn flokk á þing (5% reglan stendur)

Gefa kost á að velja fleiri en einn flokk á þing (5% reglan stendur)

Aðilar velja stjórnmálaflokka eftir forgangi, fyrsta val fyrsti forgangur, annað val annar o.s.frv. Ef flokkur sem einstaklingur hefur valið í fyrsta forgang nær ekki inn manni og viðkomandi hefur valið annan flokk sem komst inn á þing þá færist atkvæðið hans þangað.

Points

Margir veigra sér við að kjósa nýja flokka þar sem atkvæði þeirra gæti farið til spillis og jafnvel orðið þess valdandi að óæskilegir aðilar komist til valda með kjörfylgi sem er undir 50%. Með þessari aðferð þá gæti kjósandi tryggt að atkvæði hans færi til þess stjórnmálaafls sem nær manni inn á þing og hugnast viðkomandi best.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information