Skapandi Flateyri

Skapandi Flateyri

Áhersla verði lögð á að efla skapandi greinar á Flateyri í stefnumótun fyrir samfélagið. Flateyri býr nú þegar yfir mikilli þekkingu hvað þetta varðar, með listafólki sem hér býr og starfar og Lýðskólanum. Til að þessi framtíðarsýn geti orðið að veruleika má t.d. stuðla að bættri vinnuaðstöðu fyrir listafólk á svæðinu. Þetta myndi efla menningarlíf í bænum til muna og bjóða upp á mikla möguleika.

Points

Þetta myndi efla Lýðskólann, draga hingað fleira fólk innan listageirans og vera aðdráttarafl fyrir ferðamenn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information