Lærdómsaðstaða fyrir námsmenn

Lærdómsaðstaða fyrir námsmenn

Það væri frábært fyrir námsmenn að fá aðstöðu sambærilega þeirri sem býðst í Háskólasetrinu. Þar geta fjarnemar og framhaldsskólanemar nýtt skrifborðsaðstöðu gegn vægu gjaldi á önn.

Points

Það væri aðlaðandi fyrir fjarnema að búa hér ef til staðar væri góð aðstaða til lærdóms og gott fyrir þá sem fyrir eru að geta nýtt sér í stað þess að fara t.d. á Ísafjörð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information