Flateyri framleiðir gæðaútflutningsvöru

Flateyri framleiðir gæðaútflutningsvöru

Á Flateyri framtíðarinnar eru fiskveiðar sjálfbærar og öruggt fiskeldi skapar hér hráefni sem unnið yrði að mestu vélrænt í neytendapakkningar og selt sem fersk og fryst gæða-útflutningsvara út um allan heim.

Points

Blómlegt atvinnulíf er undirstaða búsetu. Búseta við strendur landsins verður æ mikilvægari vegna aukinnar áherslu á sjálfbærni og vistvæn sjónarmið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information